Ármann
Forsiumynd 1

Ármannspiltar voru miklu stuði um liðna helgi þegar þeir bættu aldursflokkamet í 4x200 metra boðhlaupi pilta. Þeir hlupu á 2.41,63 á boðhlaupsmóti Fjölnis. Gamla metið var 2.42,04 sem sveit Breiðabliks átti. Þessir drengir hafa verið að bæta sig mikið að undanförnu og var rosalega gaman að sjá þá uppskera á svona skemmtilegan máta. Við viljum óska þeim innilega til hamingju með þetta flotta met.Islandsmet

Áfram Ármann