Ármann
Forsiumynd 1

Okkar fólk náði frábærum árangri á MÍ innanhús um helgina. Hér má sjá afrek helgarinnar:

Kristján Viggó Sigfinnsson hástökkvari sigraði með 2,12m i sinni grein.

Kristjn

Viktor Logi Pétursson varð þriðji í þrístökki með 13,89m.

Anthony Vilhjálmur Vilhjálmsson á pb í öllum sínum greinum 60m 7,37s (15), 200m á 23,06s (9) og 400m 52,11s (4.sæti).

Hlynur Gestsson hljop 60m á 7,36s (14).

Auðun Yngvi Þórðarson pb bæði í 60m á 7,84s(28) og 200m 24,96s (23).

Leo Gunnar Víðisson gekk til liðs við keppnishópinn og tók til við stöngina aftur eftir hlé með 3,82m (5.sæti).

María Helga Högnadóttir bætti pb í 60g með 9,50s (4) og í þrístökki með 10,91m (7).

Lydía Líf Reynisdóttir stökk 11,07m í þrístökki (5).

Malgorzata Sambor Zyrek hljóp 400m á 64,98s (9).

Guðrún Hulda Sigurjónsdóttir varpaði kúlunni 10,20m og varð 8. í miklu cm stríði.

Íslandsmeistaramót fatlaðra var haldið þann 5.mars síðastliðin og áttu Ármenningar frábæran dag. 10 gull og 2 silfur færðu okkur sigur á mótinu sem haldið var í Kaplakrika.

Hér má sjá okkar frábæra sigurlið: Michel Thor Masselter, Hulda Sigurjónsdóttir, Erlingur Ísar Viðarsson, Hjálmar Þórhallsson, Ingeborg Eide Garðarsdóttir, Emil Steinar Björnsson og Kristinn Arinbjörn Guðmundsson fremstur:
F