Ármann
Forsiumynd 1

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og frambjóðendur Framsóknarflokksins kynntu sér starfsemi og aðbúnað frjálsíþróttadeildar Ármanns á dögunum. Stjórn deildarinnar ásamt yfirþjálfurum og formanni Frjálsíþróttasambandsins, Frey Ólafssyni, fór yfir aðbúnað iðkenda frjálsra íþrótta bæði hjá Ármanni og almennt. Við hjá deildinni teljum að við séum komin með bandamenn í baráttu okkar fyrir því að verja aðstöðu okkar í Höllinni! Einnig kom til tals almenn aðstaða og umgjörð afreksfólks.

Heimskn