Ármann
Forsiumynd 1

Páskavika: Í vikunni fyrir páska 26.-28. mars verða krakkahóparnir í páskafríi. 

Mánudaginn 26. mars og miðvikudaginn 28. mars verður Antje með æfingar fyrir dreka og framhaldshóp kl 17-18:20. Æfingar hefjast aftur eftir páska þriðjudaginn 3. apríl samkvæmt stundatöflu