Ármann
Forsiumynd 1

Laugardaginn 2. júní var haldið svartbeltispróf hjá Ármanni.

Próftakar voru þau Grettir Einarsson 1. dan, Íris Þöll Hróbjartsdóttir 1. poom og Milan Chang 1. dan.

Allir próftakar stóðust prófið með miklum sóma. Áður höfðu þau einnig staðist skriflegt próf og þrekpróf.

Prófdómarar voru Helgi Rafn Guðmundsson og Meisam Rafiei.

1

2

3