Ármann
Forsiumynd 1

Æfingar hefjast næsta föstudag (fyrir utan kríli sem hefjast 8.sept og verða auglýst sérstaklega).

Meisam flutti til Bandaríkjanna í haust en í stað hans mun Arnar Bragason taka við sem yfirþjálfari í sparring. Við bjóðum Arnar velkominn í þjálfarateymi Ármanns og hlökkum til komandi annar. Sparring æfingar verða á miðvikudögum hjá öllum flokkum.

Allar frekar upplýsingar má finna með því smella á hlekkinn hér fyrir neðan:

http://www.armanntkd.com/aefingar-haustid-2018/