Ármann
Forsiumynd 1

Landsliðsþjálfari Íslands í formum hefur tilkynnt þann hóp sem fer fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótið sem haldið verður í Taipei í Taiwan.

Fjórir Ármenningar eru í hópnum.

Álfdís Freyja Hansdóttir, Gerður Eva Halldórsdóttir, Hákon Jan Norðfjörð og Eyþór Atli Reynisson:

AlfdisFreyja svartbeltiGerdurEva svartbelti

                                 Álfdís Freyja Hansdóttir keppir Junior flokki.         Gerður Eva Halldórsdóttir keppir í Junior para og Junior hópa.

EythorAtli svartbeltiHakon 682x1024

 Eyþór Atli Reynisson Junior Para og Junior Hópa.     Hákon Jan Norðfjörð Keppir í Junior einstaklings og Junior Hópa.

poomselandslidtaipei 768x678

Landsliðshópur fyrir HM Poomsae ásamt landsliðsþjálfara.

Við óskum þessu frábært íþróttafólki til hamingju með valið og erum þess fullviss að þau verði landi og þjóð til sóma.