Fundargerðir
Fullorðinsfimleikar

Við bjóðum upp á fullorðins fimleika á haustönn 2017. Tímarnir verða á mánud. -miðvd.- og fimmtudögum frá 20.00-21.30. Aldurinn er 18+ og æfingar eru í glæsilegum fimleikasal Ármanns. Uppbyggingin er þrek og teygjur og svo almennar fimleika æfingar. Æfingar byrja 4.september og er skráning á armenningar.is. Verð 40.000,- áramóta.

Þjálfarar eru: Sigurður Andrés og Jón Sigurður.