Fréttir

Ef þú ert 60 ára eða eldri og vilt stunda einfaldar og skemmtilegar æfingar getur þú komið og æft hjá okkur í Ármanni. Fyrsti tíminn er 12.september kl 11:00.

Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl 11:00 - 12:00.

Það eru allir hjartanlega velkomnir.

Það verður alltaf heit á könnunni eftir æfingarnar í boði Ármanns

Tímarnir kosta: 0 krónur

Þjálfari: Ragnar Þyrí fimleikaþjálfari.