Fréttir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Afrekssjóð Ármanns.

Umsóknareyðublað er á heimasíðu Ármanns undir 6.grein og starfsreglur sjóðsins má finna á heimasíðu Ármanns: http://armenningar.is/almenningsdeild/afrekssjodur-armanns

Hægt er að senda umsóknir með tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða skila þeim útprentuðum. Ef þær eru sendar með tölvupósti þarf ekki að skrifa undir umsóknina ef hún kemur úr netfangi formanns deildarinnar. 

Umsóknafrestur í afrekssjóð er til 1. desember. Vinsamlegast virðið þennan skilafrest, ekki verður tekið við umsóknum að honum liðnum.