Fréttir

Afmæli Ármanns verður haldið sunnudaginn 10. desember klukkan 14:00 í hátíðarsal Laugabóls. Dagskráin verður með hefðbundnu sniði þar sem íþróttamaður Ármanns verður tilnefndur og einnig efnilegustu og bestu íþróttamenn hverrar deildar. Þá verður úthlutað úr afrekssjóði Ármanns eins og undanfarin ár. Það eru allir velkomnir og hvetjum við allar deildir að fjölmenna á góða stund með okkar flotta íþróttafólki.

Snorri julian og Jonas