Fréttir

Æfingar hjá eftirtöldum deildum/hópum falla niður fimmtudaginn 11.01.2018 vegna veðurs.

Fimleikadeild : As-Bs og Dd hópar falla niður í áhaldafimleikum og 4.flokkur fellur niður í hópfimleikum.

Frjálsíþróttadeild: Allar æfingar falla niður.

Tarkwondodeild: Æfingar hjá 12 ára og yngri falla niður.

Júdódeild: Þjálfari verður staðnum en foreldrar meti aðstæður.

Sunddeild: Æfingar hjá krossfiskum og sæhestum 1 oog 2 falla niður í árbæjarlaug. Allar úti æfingar í laugardalslaug falla niður. 

Körfuknattleiksdeild: Þjálfari verður staðnum en foreldrar meti aðstæður.

Við viljum biðja foreldra að meta aðstæður hjá þeim hópum sem æfa í dag áður en lagt er af stað.

Ef það eru einhverja spurningar er hægt að hafa samband við Eið íþróttafulltrúa í síma 696-5939