Fréttir

Þann 13. október næstkomandi verður haldið upp á 130 ára afmæli Ármanns í hátíðarsal Laugardalshallar. Við viljum hvetja alla Ármenninga til að taka daginn frá þar sem heljarinnar skemmtun verður í tilefni afmælisins.

Sala miða og dagskrá viðburðarins verður auglýst á næstu dögum.