Fréttir

Í ljósi frétta sem hafa verið birtar í dag, bíðum við eftir ítarlegri upplýsingum frá yfirvöldum. Æfingar haldast því óbreyttar í dag hjá öllum deildum félagsins nema Júdódeild. Búið er að fella niður allar æfingar hjá deildinni í dag.

Frístundarúta félagsins mun ganga óbreytt í dag.

covid 19

Við munum koma ítarlegri upplýsingar um leið og við vitum meira.