Fréttir

Í ljósi nýrra sóttvarnaraðgerða á höfuðborgarsvæðinu sem gilda frá og með 7. október og til og með 19. október.

Íþróttastarf barna fædd 2005 og síðar:

  • Íþróttastarf barna sem fædd eru 2005 eða síðar mun halda óbreytt áfram hjá öllum deildum nema Júdódeild og sunddeild. Allar æfingar hjá júdódeild falla niður út þessa viku en verður endurskoðað fyrir næstu viku. Sunddeildin er í biðstöðu og er að vænta svara síðar í dag miðvikudag eða í fyrramálið.
  • Foreldrum er óheimilt að fylgja börnum sínum inn í æfingahúsnæði.
  • Ef breytingar verða hjá iðkendum óskum við eftir að foreldrar hafi samband við þjálfara.
  • Íþróttarúta Ármanns og Þróttar mun áfram ganga.

Innanhús íþróttastarf eldri iðkenda fædd 2004 og eldri:

  • Er óheimil.

Skrifstofa: 

  • Við viljum beina því til fólks að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Deildir félagsins:

  • Fimleikadeild: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Frjálsíþróttadeild: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Júdódeild: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Körfuknattleiksdeild: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Kraftlyftingadeild: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Lyftingadeild: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Rafíþróttadeild: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Sunddeild: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Skíðadeild: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Taekwondodeild: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Við hvetjum alla til að vera á varðbergi og huga vel að sóttvörnum og fara eftir tilmælum sóttvarnarlæknis. Iðkendur hafa staðið sig með mikilli prýði í sóttvörnum og eiga hrós skilið. Þetta er í okkar höndum og höldum áfram að standa saman á þessum sérstöku tímum.