Fréttir

Góðan dag,

Í aðgerðarpakka ríkisstjórnarinnar vegna Covid -19, er foreldrum barna frá efnaminni heimilum veittur viðbótar frístundastyrkur að upphæð 45.000 krónur fyrir hvert barn. Styrkurinn er hugsaður til að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi og draga úr brottfalli. Upplýsingar um styrkinn er að finna í bréfi í viðhengi og er bréfið á þremur tungumálum, íslensku, ensku og pólsku. Auk þessa hafa verið útbúin stutt myndbönd með upplýsingum fyrir foreldra á 11 tungumálum og er þau að finna í tenglinum hér fyrir neðan.     

Information in various language: Íslenska, English, Polski, Vietnamese, Romanian, Thai, Kurdish, Spanish, Arabic, Lithuanian, Farsi Efni:
https://www.dropbox.com/sh/ca1jtdgf863jq44/AACAmTWK8TYaWr51YiuxbieDa?dl=0

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur Ágætu foreldrar og aðrir forsjáraðilar Vakin er athygli á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir grunnskólabörn sem búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru lægri en 740.000 kr. að meðaltali á mánuði á tímabilinu mars – júlí árið 2020. Um er að ræða sérstakt verkefni félags- og barnamálaráðherra í kjölfar Covid-19 faraldursins. Styrkurinn er veittur vegna barna sem fædd eru á árunum 2005-2014 og er að hámarki 45.000 krónur fyrir hvert barn sem stundar skipulagt tómstunda- og/eða íþróttastarf undir leiðsögn þjálfara eða leiðbeinanda. Athugið að hægt er að koma með kvittanir fyrir íþrótta- og tómstundastarfi sem greitt var fyrir í upphafi árs, eða frá hausti 2020. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar og kanna rétt sinn til styrksins með því að skrá sig inn á island.is

Subject: Support with sport and leisure activities Dear parents and other guardians As part of the Covid-19 pandemic response by the Minister of Social Affairs and Children, children living in lower income households are eligible for special sports and leisure activities grant. The grant may be received for children born in the years of 2005-2014 living in households where income was less than 740.000 ISK per month, on average, in the months of March – July 2020. The grant is 45.000 ISK maximum for every child that plays sports or takes part in leisure activities with the guidance of a coach or instructor. Please note that receipts for sports or leisure activities that have already been paid for since autumn 2020 may be eligible for a refund. Log in on Ísland.is to see whether your household is eligible and to find more information, click here.

Temat: Dodatkowa dotacja na zajęcia sportowe i rekreacyjne Drodzy rodzice i opiekunowie prawni, Przypominamy o możliwości ubiegania się o dotacje na zajęcia sportowe i rekreacyjne na dzieci w wieku szkolnym, pochodzące z rodzin o niskich dochodach. Jest to jeden z projektów Ministra Spraw Socjalnych i Dzieci wdrażanych z powodu pandemii Covid-19. Dotacja jest przyznawana na dzieci urodzone w latach 2005-2014 z rodzin, w których całkowity średni miesięczny dochód w okresie od marca do czerwca 2020 był poniżej 740.000 kr. Dotyczy to wszystkich rodzin: rodziców samotnych, małżeństw i par w zarejestrowanym związku. Dotacja wynosi maksymalnie 45.000 koron na każde dziecko, które uprawia sport lub uczęszcza na zorganizowane zajęcia rekreacyjne z trenerem lub instruktorem. Pod uwagę brane są opłacone rachunki za zajęcia z początku roku szkolnego tzn. z jesieni 2020. Sprawdź czy masz prawo do dotacji na Island.is – tam też znajdziesz dokładniejsze informacje o dotacji