Fréttir

Kæru Ármenningar

Allar æfingar iðkenda á grunnskólaaldri falla niður í dag 24.03.2021 hjá Fimleikadeild, Körfuknattleiksdeild, Frjálsíþróttadeild, Sunddeild (Laugardalslaug og Sundhöll), Taekwondo, Rafíþróttadeild og Júdódeild.

Vegna fjölgunar smita og úrvinnslusóttkvíar í hverfinu.

Við reiknum með frekari upplýsingum síðar í dag og ákvörðun um framhaldið tekin í kjölfarið.

Hægt er að hafa samband við íþróttafulltrúa Ármanns ef óskað er eftir frekari upplýsingum á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 696-5939