Fréttir

Samkvæmt hertum aðgerðum innanlands vegna Covid falla allar æfingar niður næstu 3 vikurnar eða til 15.apríl.

Þjálfarar félagsins verða í sambandi við iðkendur og forráðamenn í gegnum sportabler eða facebook á næstu dögum.

Ef einhverjar spurningar koma upp er hægt að hafa samband við íþróttafulltrúa í gegnum netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 696-5939.

Stöndum saman og pössum vel upp á okkar persónulegu sóttvarnir.

Hafið það sem allra best yfir páskana ❤