Fréttir

Glímufélagið Ármann vill vekja athygli á samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs. Ef upp koma einhver mál innan íþrótta og æskulýðsstarfs er mikilvægt að þeim sé beint í faglegan farveg þar sem fagþekking er til staðar.

Hér má kynna sér vinnu samskiptaráðgjafa: Ráðgjöf | Samskiptaráðgjafi | Reykjavík (samskiptaradgjafi.is)