Fréttir

Sameiginleg yfirlýsing Ármanns og Þróttar var send á stjórn Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur og borgarstjóra,  til að ítreka afstöðu félaganna til Voga- og Höfðabyggðar. Einnig til að ræða, að þörf félaganna og skólanna fyrir íþróttahús megi ekki týnast í umræðu um þjóðarleikvanga. 

 

111