Fréttir

Glímufélagið Ármann boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 30.september kl 20:00 í hátíðarsal Laugabóls en fundurinn átti að vera haldinn 31.mars en var frestað vegna Covid-19.

Nánari útfærslur á fundinum verður sent á formenn deilda.

Dagskrá fundarins er eftir lögum félagsins.

Afreksskólinn er netnámskeið sem spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir Annerud er að undirbúa til þess að hjálpa þér að hámarka þinn íþróttaárangur.

Í Afreksskólanum deilir hún sinni 20 ára reynslu sem íþróttakona á heimsmælikvarða og þeim aðferðum sem hafa komið henni í úrslit á öllum helstu stórmótum.

sds

fingagjld COVID 19
Auglsing 1

Sumarið 2020

Opnað verður fyrir skráningu 28.apríl í Fjölgreina- og Fimleikaskóla Ármanns.

Allar frekari upplýsingar má sjá hér fyrir neðan:

Skrifstofa Ármanns verður lokuð um óákveðinn tíma en hægt er að hafa samband í gegnum tölvupóst eða síma starfsmanna:

Jón Þór Framkvæmdastjóri:
Tölvupóstur: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
GSM: 8938989

Eiður Ottó Íþróttastjóri:
Tölvupóstur: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 
Sími: 6965939