Fréttir
Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur afhendu í dag ellefu reykvískum íþróttamönnum sem tryggt hafa sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum og Ólympíumótinu í Ríó í sumar styrk.

Hver íþróttamaður

Nánar:

Íþróttamiðstöð Ármanns verður lokuð vegna sumarleyfa til þriðjudagsins 2. ágúst.

Ef erindið er brýnt má senda póst á netfangið ithrottafulltrui[at]armenningar.is og reynt verður að sinna því.