Þann 13. október næstkomandi verður haldið upp á 130 ára afmæli Ármanns í hátíðarsal Laugardalshallar. Við viljum hvetja alla Ármenninga til að taka daginn frá þar sem heljarinnar skemmtun verður í tilefni afmælisins.
Sala miða og dagskrá viðburðarins verður auglýst á næstu dögum.
Síðasta æfing fyrir páska hjá yngri iðkendum í frjálsum er fimmtudaginn 22. mars.
Byrjum aftur fimmtudaginn 5. apríl.
Æfingar hjá eftirtöldum deildum/hópum falla niður fimmtudaginn 11.01.2018 vegna veðurs.
Fimleikadeild : As-Bs og Dd hópar falla niður í áhaldafimleikum og 4.flokkur fellur niður í hópfimleikum.
Frjálsíþróttadeild: Allar æfingar falla niður.
Tarkwondodeild: Æfingar hjá 12 ára og yngri falla niður.
Júdódeild: Þjálfari verður staðnum en foreldrar meti aðstæður.
Sunddeild: Æfingar hjá krossfiskum og sæhestum 1 oog 2 falla niður í árbæjarlaug. Allar úti æfingar í laugardalslaug falla niður.
Körfuknattleiksdeild: Þjálfari verður staðnum en foreldrar meti aðstæður.
Við viljum biðja foreldra að meta aðstæður hjá þeim hópum sem æfa í dag áður en lagt er af stað.
Ef það eru einhverja spurningar er hægt að hafa samband við Eið íþróttafulltrúa í síma 696-5939
Við viljum vekja athygli ykkar á fundi Foreldraþorpsins sem haldinn verður 24. april í Laugardalshöll.
kl. 20 – Fundarefnið er sjálfsmynd barna og unglinga.
Allir velkomnir
Glímufélagið Ármann boðar til aðalfundar fimmtudagurinn 22. mars kl. 20:00 í hátíðarsal Laugabóls.
Dagskrá fundarins eftir lögum félagsins.
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Þökkum fyrir ángæjulegt samstarf og frábærar minningar frá árinu 2017.