Fréttir
AÐALFUNDUR SUNDDEILDAR ÁRMANNS verður haldinn
Þriðjudaginn 31. janúar  2017 . kl. 20- 21:15
í Sundmiðstöðinni Laugardal, 2. hæð

Dagskrá fundarins:


1.     Stuttar

Nánar:

Íþróttamaður Reykjavíkur

Við í Ármanni getum heldur betur verið stolt af okkar fólki í ár. Við áttum 4 af 10 tilnefningum í íþróttamann og íþróttkonu Reykjavíkur og bikarlið karla og kvenna í fimleikum voru tilnefnd sem

Nánar:

Afmæli Ármanns

Sunnudaginn 11.desember kl 14:00 í hátíðarsal Laugarbóls verður haldið upp á afmæli Glímufélagsins Ármanns. Dagskrá verður með hefðbundnum hætti, veittir styrkir úr afrekssjóði,

Nánar:

Glímufélagið Ármann ætlar að blása til fræðslu fyrir forráðamenn og iðkendur Ármanns. Þar verður fjallað um næringu, svefn og hvíld. Ármann ætlar að bjóða upp á þessa frábæru fræðslu endurgjaldslaust.

Nánar:

Íþróttamaður Ármanns

Sunnudaginn 11.12.16 var haldið upp á 128 ára afmæli Ármanns, en félagið var stofnað þann 15. desember 1888. Venju samkvæmt var valinn efnilegasti og íþróttamaður Ármanns fyrir árið 2016 og afhentir

Nánar:

Síðasti tíminn hjá 60+ leikfiminni verður 13.desember. Það verður Jólakaffi eftir æfinguna og kostar litlar 500 krónur. 

Við munum byrja aftur á fullum krafti aftur 9.janúar 2017.

Vonandi hafa

Nánar: