

Um félagið
Glímufélagið Ármann í yfir 130 ár
Glímufélagið Ármann var stofnað árið 1888 og er nú staðsett í Laugardalnum. Hjá félaginu eru 10 íþróttagreinar: fimleikar, frjálsar, glíma, júdó, körfuknattleikur, kraftlyftingar, lyftingar, rafíþróttir, sund, skíði og taekwondo.
Ármenningar kappkosta að gefa sem flestum möguleika á að stunda íþrótt við sitt hæfi, við bestu aðstæður, fyrir hóflegt verð.