Fimleikar
forsimynd
Vorsyning
islandsmot i threpum 2018

Um helgina fór fram Íslandsmót í áhaldafimleikum. Ármenningar áttu sjö keppndur á mótinu, en Irina Sazonova, Dominiqua Alma Belanyi, Sigrún Margrét Sigurðardóttir og Thelma Rún Guðjónsdóttir kepptu í fullorðinsflokki, Ingunn Ragnarsdóttir í unglingaflokki og þeir Jónas Ingi Þórisson og Atli Snær Valgeirsson í unglingaflokki.4

Ármannsmót í frjálsum æfingum 1, 2 og 3 Þrepi kvk og frjálsum æfingum og 3 þrepi KK, var haldið 20. mars síðastliðinn.

Hér er hægt að sjá úrslitin.

 

Fimleikadeild Ármanns boðar til aðalfundar mánudaginn 26.mars kl. 20:00 í hátíðarsal Laugabóls.

Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

  • Formaður flytur skýrslu um störf deildarinnar á liðnu starfsári
  • Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til samþykkis
  • Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár til samþykkis
  • Kosning í stjórn
  • Kosnir fimm fulltrúar á aðalfund félagsins
  • Kosnir þrír varamenn
  • Önnur mál

Ármannsmót í 4. og 5. Þrepi kk. og kvk. var haldið 28. febrúar síðastliðinn. Hér er hægt að sjá úrslitin.

4. og 5. þrep KK.

4. og 5. þrep KVK.

1