Fimleikar
armann fimleikar

Skrifstofa Fimleikadeildar verður lokuð til 31.júlí vegna sumarleyfa. 

Hafið það sem allra best og við sjáumst hress og kát í ágúst.

Kær kveðja starfsfólk Fimleikadeildar Ármanns

Fimleikaþjálfarar óskast
 
Fimleikadeild Ármanns óskar eftir þjálfurum til starfa við þjálfun í grunnhópum í áhaldafimleikum karla og hópfimleikum fyrir haustið 2017.

Æskilegt er að viðkomandi hafi

Nánar:

Vorsýning Fimleikadeildar Ármanns

Vorsýning Fimleikadeildar Ármanns verður haldin sunnudaginn 28.maí. Það verða 3 sýningar kl 11:00, 14:00 og 16:00. Við viljum hvetja alla til að koma og sjá glæsilega sýningu okkar frábæru iðkenda.

Nánar:

Fimleikadeild Ármanns verður með parkour námskeið í sumar.

Vikurnar eru eftirfarandi:

Vikan 12-16 júní – verð 8200,-

Vikan  19-23 júní -verð 8200,-

Vikan 26-30 júní  - verð 8200,-

Vikan  3-7

Nánar:

Fimleikadeild Ármanns auglýsir eftir yfirþjálfara.  Um er að ræða 100% stöðu hjá deildinni.  

 

Þekking á fimleikum, námskeið í fimleikaþjálfun frá FSÍ og dómararéttindi er kostur.

Framúrskarandi

Nánar:

Frábær árangur Ármenningar á bikarmóti 4. og 5 þreps í fimleikum

Um liðna helgi var haldið Bikarmót í 4.og 5. Þrepi kk. og kvk. Ármenningar sendu samtals 7 lið til keppni og náðu liðin alveg frábærum árangri.  

Úrslitin voru þessi:

 

4. þrep kvk. lið A

Nánar: