Fimleikar
forsimynd

Um liðna helgi var haldið Bikarmót í 4.og 5. Þrepi kk. og kvk. Ármenningar sendu samtals 7 lið til keppni og náðu liðin alveg frábærum árangri.  

Úrslitin voru þessi:

 

4. þrep kvk. lið A  fjórða sæti.

4. þrep kvk. lið B annað sæti.

5. þrep kvk. lið A fyrsta sæti.

5. þrep kvk. lið B  fyrsta sæti.

 

Í karla flokknum voru úrslitin svona:

4. þrep kk. þriðja sæti.

5. þrep kk. lið A fyrsta sæti og lið B annað sæti.

Hérna koma nokkrar myndir af snillingunum okkar :)

A li 5.rep5.rep. KK

3.sti 4.rep KK

B li 5 rep