Fimleikar
forsimynd

Í dag flaug stór hópur frá Fimleikadeild Ármanns til Svíþjóðar en um helgina fer fram Mälarcupen. Á mótinu keppa frá Ármanni 18 í áhaldafimleikum kvenna og 3 í áhaldafimleikum karla. Þeir Jón Sigurður, Jónas Ingi og Atli Snær skelltu sér á æfingu nú seinni partinn og gekk þeim mjög vel. Á morgun æfir svo allur hópurinn og fer liðakeppni og fjölþrautarkeppni fram á laugardaginn og úrslit á einstökum áhöldum á sunnudaginn.

23223078 10156917147334012 1403790644 o

23261837 10156917147264012 347646329 o