Fimleikar
forsimynd

Í gær fór fram keppni í fjölþraut og liðakeppni á Malarcupen þar sem Ármann átti 18 keppendur í áhaldafimleikum kvenna og 3 keppendur í áhaldafimleikum karla. Jón Sigurður Gunnarsson lenti í 3. sæti í fjölþraut í fullorðinsflokki og Jónas Ingi Þórisson í 3. sæti í unglingaflokki, glæsilegur árangur og óskum við þeim innilega til hamingju! 23314155 10156925528099012 1320471527 o

23335708 10156925528349012 1212622679 o

 

Í dag er keppt í úrslitum á einstökum áhöldum og er Jón Sigurður í úrslitum á öllum áhöldum nema stökki og gólfi og Jónas Ingi í úrslitum á öllum áhöldum nema hringjum. Sigrún Margrét Sigurðardóttir keppir svo til úrslita á stökki í fullorðinsflokki í kvennakeppninni.

Við óskum þeim góðs gengis í dag, Áfram Ármann!

 

23318607 10156925527959012 491919307 n

23314298 10156925527734012 982302159 o

23231784 10156925527904012 266035226 n

23315763 10156925527964012 1276752276 n