Fimleikar
forsimynd

Haustmót í 4.-5. þrepi fór fram á Akureyri um helgina. Ármann sendi lið í 4. þrepi kvenna og sigruðu stúlkurnar með þónokkrum yfirburðum. Verið var að keppa í fyrsta skipti í nýjum þrepum íslenska fimleikastigans. Við óskum stúlkunum innilega til hamingju með frábæran árangur!

Haustmot AK