Fimleikar
forsimynd

Í gær var haldið örþjálfaranámskeið fyrir þjálfara í 5. þrepi kvenna. Farið var yfir áherslur í þjálfun, breytingar á íslenska fimleikastiganum og línur lagðar fyrir veturinn. Flottar fimleikastelpur voru á námskeiðinu, bæði stúlkur sem búnar eru með 5. þrep og sem eru að stíga sín fyrstu skref í 5. þrepi.

1

 

2