Fimleikar
forsimynd
Foreldrafimi hefst hjá fimleikadeild Ármanns þann 8. janúar 2018. 
Æfingar eru sniðnar að foreldrum í fæðingarorlofi þar sem áhersla verður á styrktarþjálfun auk þess sem léttum fimleikaæfingum verður blandað við.

Fyrsta námskeiðið verður 8 vikur, æfingar verða þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl 10:00-11:00.
Skráning fer fram á armenningar.felog.is frá og með 20. desember. Verð er 18000 kr.