Fimleikar
forsimynd

Workshop í æfingum á stóru trampólíni laugardaginn 23. júní

Í júní verða 4 þjálfarar á landinu og verða þeir með æfingarbúðir fyrir drengi í áhaldafimleikum í júní. Einn af þjálfurunum er sérhæfður þjálfari á trampólínum og því er kjörið að nýta tækifærið og gefa  íslenskum þjálfurum tækifæri á að læra betur á það frábæra áhald sem stórt trampólín er og veita fimleikahreyfingunni innblástur.


Upplýsingar um Workshopið
Námskeiðið verður í tveim hlutum, hvor hlutinn er 90 mín.

Verð: 5000 kr (báðir hlutar)

Tímasetning :14:00 - 17:00

Staðsetning: Ármann - Laugabóli

Nánari upplýsingar veitir Þórir Arnar, þjálfari hjá Ármanni á netfangið  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Lýsing á námskeiðinu og Joy Umenhofer sem sér um kennsluna á námskeiðinu.

Trampoline Workshop  I   
What to do with your preschool, beginner, or introductory athletes (age 4-11) when using Trampoline in classes, for pre-team, for inexperienced  team athletes  
 

Advanced Trampoline Workshop II     
Movements and sequences for building advanced flipping and twisting skills (cruise, ball-out, cody, other) with emphasis on proper trampoline technique for safety and consistency. 

Coach:
Joy Umenhofer was a club owner for over 20 yrs with men’s and women’s artistic programs along side Trampoline and Tumbling Program. Joy currently fullfils a role as trampoline specialist to USA Men’s National Team and has done so since 2001. Presently, Joy travels providing guidance in training for coaches and athletes to improve success of their programs. Joy has also performed the duties of "Trampoline Development Center" director for USA Gymnastics in which she taught organizations how to develop competitive trampoline teams.