Fimleikar
hpmynd 2021 1
Parkour Sumaræfingar

Í boði verða sumaræfingar í parkour fyrir 7 - 13 ára stráka og stelpur.

Æfingar verða annarsvegar fyrir hádegi frá klukkan 9-12 og hinsvegar  eftir hádegi 12:30-15:30.

Vikurnar eru:


8. – 12. Júní

15. – 19. Júní

22. – 26. Júní

29. júní – 3. Júlí

6. – 10. júlí

13. – 17. Júlí
-----------------
4. – 7. ágúst

10. – 14. ágúst 

17. - 21. ágúst


Vikan kostar 10.000,- en 4 daga vika 8000,- 3 klukkustundir á dag.

Þjálfarar eru Alex, Davíð, Hilmar og Ellert. 

Æfingar fara fram í Fimleikasal Ármanns og í nágrenni hans Laugardalnum.

Skráning fer fram á armenningar.felog.is og nánari upplýsingar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.