Fimleikar
hpmynd 2021 1

Hið árlega Parkour Djamm verður haldið helgina 15.-16. ágúst

Parkour Djamm


Parkour Djammið er farandsviðburður á vegum Parkour Íslands sem ferðast á milli íþróttafélaga sem kenna parkour á Íslandi. Hátíðin hefur verðið haldin með góðu móti síðustu tvö ár, fyrst í Gerplu (2018) og Fylki (2019)

Parkour Ísland eru óhagnaðardrifin félagasamtök sem vinna að uppbyggingu Parkour hérlendis.

Skráning er hafin á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Verð í forsölu
Stakur dagur: 3500
Báðir dagar: 5000
Verð við hurð
Stakur dagur: 4000
Báðir dagar: 6000

(Látið vita hvorn daginn er skráð á í tölvupósti)
Aldurstakmark: 10 ára
Greitt inn á eftirfarandi reikning og kvittun send á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með nafni þess skráða í skýringu til staðfestingar.

Rn: 313-26-001149
Kt: 491283-1149

Parkour Djammið er árlegur viðburður, haldinn til að gefa öllum parkour iðkendum möguleika á að hitta aðra úr samfélaginu og njóta íþróttarinnar saman. Í ár mun viðburðurinn ná yfir heila helgi og verður boðið upp á smiðjur, vetvangsferðir og fleira ásamt því að skemmta sér með vinum í salnum okkar. Kvöldmatur er innifalinn báða daga ásamt bol með merki hátíðarinnar. Hins vegar mælum við meðað koma með nesti fyrir daginn.

Dagskrá:

Dagskrá 15. Ágúst (með fyrirvara um breytingar)
13:00 – Hátíðin hefts
13:00 – 13:30 Sameiginleg upphitun
13:30 – 15:00 Smiðja 1 og vetvangsferð
14:30 – 15:30 Slip and slide
15:30 – 16:30 Smiðja 2
17:00 – 18:00 Smiðja 3
18:00 – 19:00 Sameiginlegur teygjutími og slökun
18:30 – 19:30 Kvöldmatur
Dagskrá 16. Ágúst (með fyrirvara um breytingar)
13:00 – Hátíðin hefts
13:00 – 13:30 Sameiginleg upphitun
13:30 – 14:30 Smiðja 4
14:30 – 15:30 Slip and slide
15:00 – 17:00 Vetvangsferð
15:30 – 16:30 Smiðja 5
17:00 – 18:00 Smiðja 6
18:00 – 19:00 Sameiginlegur teygjutími og slökun
18:30 – 19:30 Kvöldmatur