Efnilegasta fimleikakona Ármanns á því fordæmalausa ári 2020 er Svanhildur Nielsen. Hér fáum við að kynnast ungum og virkilega efnilegum iðkenda sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Þessi unga daga er í úrlvalshópi Fimleikasambands Íslands í frjálsum æfingum. Hún hefur sýnt mikin metnað á þessu erfiða ári sem var að ljúka og hefur komið með miklum krafti aftur til æfinga.
-
Hvað heitir þú og hvað ertu gömul/gamall?
Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir, 14 ára.
-
Hvaða íþrótta æfir þú og hvað ertu búin æfa lengi?
Ég er búin að æfa fimleika í rúm 11 ár
-
Hvenær ferðu að sofa á kvöldin?
á milli 10 og 11 á virkum dögum
-
Af hverju ertu að æfa íþróttir?
Mér finnst það skemmtilegt og krefjandi, góður félagsskapur.
-
Hvað er skemmtilegast að gera á æfingu?
Læra nýjar æfingar
-
Hvað er leiðinlegast að gera á æfingu?
það er yfirleitt bara mjög gaman á æfingu
- Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?
Sushi
- Áttu einhverja fyrirmynd í íþróttum eða í lífinu?
Katelyn Ohashi
- Áttu einhverjar skemmtilega sögu úr þínum íþróttaferli?
Þegar ég lenti með nefið á slánni viku fyrir RIG (það var samt í lagi með mig)
ilegasta fimleikakona Ármanns á því fordæmalausa ári 2020 er Svanhildur Nielsen. Hér fáum við að kynnast ungum og virkilega efnilegum iðkenda sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Þessi unga dama er í úrvalshópi Fimleikasambands Íslands í frjálsum æfingum. Hún hefur sýnt mikin metnað á þessu erfiða ári sem var að ljúka og hefur komið með miklum krafti aftur til æfinga ⭐ 1. Hvað heitir þú og hvað ertu gömul/gamall? Svanhildur Nielsen Hlynsdóttir, 14 ára 2. Hvaða íþrótta æfir þú og hvað ertu búin æfa lengi? Ég er búin að æfa fimleika í rúm 11 ár 3. Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? á milli 10 og 11 á virkum dögum 4. Af hverju ertu að æfa íþróttir? Mér finnst það skemmtilegt og krefjandi, góður félagsskapur. 5. Hvað er skemmtilegast að gera á æfingu? Læra nýjar æfingar 6. Hvað er leiðinlegast að gera á æfingu? það er yfirleitt bara mjög gaman á æfingu 7. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Sushi 8. Áttu einhverja fyrirmynd í íþróttum eða í lífinu? Katelyn Ohashi 9. Áttu einhverjar skemmtilega sögu úr þínum íþróttaferli? Þegar ég lenti með nefið á slánni viku fyrir RIG (það var samt í lagi með mig) Fimleikadeild Ármanns - ERIMA - Sjöan Sportvörur #fyriralla #áframármann #Ármann