Fimleikar
hpmynd 2021 1

Fimleikadeildin verður með  sumaræfingar í parkour frá 13. júní til 15. júlí og 2. til 19. ágúst  

Æfingar verða í boði fyrir hádegi fyrir aldurshópinn 8 – 12 ára og eftir hádegi 11 – 16 ára 


Parkour sumarfingar

Æfingar fyrir hádegi verða 8:45 – 11:45

Æfingar eftir hádegi verða 12:30 – 15:30 

Þjálfarar sumaræfinga verða Davíð Már, Tómas Þórhallur og Viktor Yngvi. 

Æfingarnar skiptast niður á vikur og skráð er á eina viku í senn fyrir eða eftir hádegi  

Verð 10.000 kr fyrir 5 daa viku en 8000 fyrir 4 daga viku.

Skráning og greiðsla fer fram í gegnum www.sportabler.com/shop/armann

Vonumst til að sjá sem flesta