Fullorðinsfimleikar
Við bjóðum upp á fullorðins fimleika á vorönn 2018. Tímarnir verða á mánud.- miðvd.- og föstudögum frá 20.00-21.30. Aldurinn er 18+ og æfingar eru í glæsilegum fimleikasal Ármanns. Uppbyggingin er þrek og teygjur og svo almennar fimleika æfingar. Æfingar hefjast 15.janúar og er skráning á armenningar.felog.is. Verð 44.500, til 18.maí.

 

Þjálfarar eru: Sigurður Andrés, Katrín Edda og Ástrós.