Fimleikar
armann fimleikar
Miðasala fyrir fimleikahluta Reykjarvíkurleikana

Miðasala á Reykjavíkurleikana í fimleikum og þrepamótið sem haldin eru í Laugardalshöll næstu helgi verður hér í Ármanni. Í dag miðvikudag 15-19. Fimmtudag 15-18 og Föstudag 15-18.

Einnig

Nánar:

Skrifstofa fimleikadeildar verður lokuð frá 22.desember til og með 5.janúar. Hægt er að hafa samband við íþróttafulltrúa í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript

Nánar:

Fimleikakona ársins

Ármenningar halda áfram að gera frábæra hluti. Í dag var tilkynnt að fimleikakona ársins sé Irina Sazonova og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur þennan titil. Við óskum henni innilega til

Nánar:

Fimleikadeild Ármanns ætlar að bjóða upp á hóp í almennum fimleikum með áherslu á hópfimleika fyrir stelpur fæddar 2008-2009.

Við byrjum miðvikudaginn 4. janúar og eru tímarnir á mánudögum og

Nánar:

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur 60+ leikfimin niður í dag þriðjudag. 

Kveðja,

Ragna Þyrí