Fimleikar
forsimynd

Um helgina fór fram haustmót í 1.-3. þrepi íslenska fimleikastigans ásamt frjálsum æfingum. Á laugardaginn var keppt í frjálsum æfingum karla og kvenna, 1.-3. þrepi karla og 1.-2. þrepi kvenna. 

Vetrarfrí hjá Fimleikadeild Ármanns

Vetrarfrí er hjá A-B hópum, strákahóp-, grunnhópfimleikum og 5. flokki.


Fríið er frá fimmtudeginum 19. til mánudagsinns 23. október.

Mánudaginn 16. október klukkan 20:00 verður haldinn kynningarfundur fyrir Eurogym sem haldið verður í Belgíu 2018. 

HM í áhaldafimleikum er í gangi núna í Montreal í Kanada. Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni en RÚV 2 sýnir frá úrslitum í fjölþraut og á einstökum áhöldum.

Fimleikavörur verða með sölubás í Ármanni fimmtudaginn 14.september milli kl16:00-19:00.

solubas i felog

Mikið álag er á síma og tölvupósti deildarinnar. Við erum að vinna í æfingartöflu og verður hún send út eftir helgi. Haustönnin byrjar hjá krílum 2. september og hjá grunnhópum (grunnskólabörnum) mánudaginn 4. september.

Kær kveðja.