Hér má finna skipulag og hópalista fyrir aðventumótið um helgina.
KK:
KVK:
Við óskum öllum keppendum góðs gengis.
Ármannskveðja.
Haustmót FSÍ í hópfimleikum fór fram um liðnar helgar. Keppt var í 3. og 4. flokki helgina 18. - 19. nóvember og 1. og 2. flokki 25. Nóvember. Í fyrsta skipti í sögunni átti Ármann lið í öllum flokkum á haustmóti, er það einstaklega ánægjulegt og merki um að sú mikla uppbygging sem átt hefur sér stað hjá deildinni í hópfimleikum á síðustu árum er að skila sér.
Í gær var haldið örþjálfaranámskeið fyrir þjálfara í 5. þrepi kvenna. Farið var yfir áherslur í þjálfun, breytingar á íslenska fimleikastiganum og línur lagðar fyrir veturinn. Flottar fimleikastelpur voru á námskeiðinu, bæði stúlkur sem búnar eru með 5. þrep og sem eru að stíga sín fyrstu skref í 5. þrepi.