Fimleikar
forsimynd

Miðasala á Reykjavíkurleikana í fimleikum og þrepamótið sem haldin eru í Laugardalshöll næstu helgi verður hér í Ármanni. Í dag miðvikudag 15-19. Fimmtudag 15-18 og Föstudag 15-18.

Einnig verður hægt að kaupa miða við inngang.


Miðaverð:
Bara RIG: 
2000,- +18
1000.- 13-17 ára.
500,- 6-12 ára.
Frítt fyrir 5 ára og ygri.

Bara Þrepamót (allir hlutar)
1000,- +18
500,- 13-17 ára.
Frítt 12 ára og yngri.

RIG og Þrepamót öll helgin:
2500,- +18
1200,- 13-17 ára.
500,- 6-12 ára.
Frítt fyrir 5 ára og yngri.

Skrifstofa fimleikadeildar verður lokuð frá 22.desember til og með 5.janúar. Hægt er að hafa samband við íþróttafulltrúa í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef málið er áríðandi.

Hafið það sem allra best yfir hátíðirnar og njótið vel. 

Gleðileg Jól og farsælt komandi ár.

Ármenningar halda áfram að gera frábæra hluti. Í dag var tilkynnt að fimleikakona ársins sé Irina Sazonova og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur þennan titil. Við óskum henni innilega til hamingju með þetta frábæra fimleika ár sem er að baki.

Ira

http://fimleikasamband.is/index.php/homepage/frettir/item/962-fimleikafolk-arsins-2016

Mæðrastyrksnefnd
Fimleikadeild Ármanns ætlar að bjóða upp á hóp í almennum fimleikum með áherslu á hópfimleika fyrir stelpur fæddar 2008-2009.

Við byrjum miðvikudaginn 4. janúar og eru tímarnir á mánudögum og miðvikudögum klukkan 17:00-18:30 og á sunnudögum klukkan 11:00-12:30.

Önnin stendur yfir til 28. maí og verðið er 80.350,-

Æft er í fimleikasal Ármanns við Engjaveg 7.

Skráning er á armenningar.felog.is eða með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir nánari upplýsingar.

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur 60+ leikfimin niður í dag þriðjudag. 

Kveðja,

Ragna Þyrí