Fimleikar
forsimynd
Fimleikadeild Ármanns auglýsir eftir yfirþjálfara.  Um er að ræða 100% stöðu hjá deildinni.  

 

Þekking á fimleikum, námskeið í fimleikaþjálfun frá FSÍ og dómararéttindi er kostur.

Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, lipurð og þjónustulund.

Skipulagður og með góða stjórnunarhæfileika.

Hreint sakavottorð.

 

Starið felur meðal annars í sér:

Almennt skipulag á starfsemi deildarinnar.

Yfirumsjón með hópaskipulagningu.

Mótun og markmið afreksstefnu deildarinnar.

Áhaldaskipulag.

Framkvæmd móta og sýningar á vegum deildarinnar.

Yfirumsjón með þjálfurum deildarinnar.

 

Umsóknarfrestur er til 30. apríl 2017. Nánari upplýsingar veitir Dóra Sigurjónsdóttir Rekstrarstjóri Fimleikadeildar í síma 891-6676.

 

Umsóknir eru trúnaðarmál og berist til skrifstofu fimleikadeildar á netfangið  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Um liðna helgi var haldið Bikarmót í 4.og 5. Þrepi kk. og kvk. Ármenningar sendu samtals 7 lið til keppni og náðu liðin alveg frábærum árangri.  

Úrslitin voru þessi:

 

4. þrep kvk. lið A  fjórða sæti.

4. þrep kvk. lið B annað sæti.

5. þrep kvk. lið A fyrsta sæti.

5. þrep kvk. lið B  fyrsta sæti.

 

Í karla flokknum voru úrslitin svona:

4. þrep kk. þriðja sæti.

5. þrep kk. lið A fyrsta sæti og lið B annað sæti.

Hérna koma nokkrar myndir af snillingunum okkar :)

A li 5.rep5.rep. KK

3.sti 4.rep KK

B li 5 rep

Hægt er að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hafa samband í síma 412-7412.

Aðalfundur Fimleikadeildar Ármanns verður haldin 1.mars kl 20:30 í hátíðarsal Laugabóls. 

Dagskrá fundar samkvæmt lögum félagsins.