Fimleikar
hpmynd 2021 1
Vetrarfrí hjá Fimleikadeild Ármanns

Vetrarfrí er hjá A-B hópum, strákahóp-, grunnhópfimleikum og 5. flokki.


Fríið er frá fimmtudeginum 19. til mánudagsinns 23. október.

Mánudaginn 16. október klukkan 20:00 verður haldinn kynningarfundur fyrir Eurogym sem haldið verður í Belgíu 2018. 

HM í áhaldafimleikum er í gangi núna í Montreal í Kanada. Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni en RÚV 2 sýnir frá úrslitum í fjölþraut og á einstökum áhöldum.

Fimleikavörur verða með sölubás í Ármanni fimmtudaginn 14.september milli kl16:00-19:00.

solubas i felog

Mikið álag er á síma og tölvupósti deildarinnar. Við erum að vinna í æfingartöflu og verður hún send út eftir helgi. Haustönnin byrjar hjá krílum 2. september og hjá grunnhópum (grunnskólabörnum) mánudaginn 4. september.

Kær kveðja.

Skrifstofa Fimleikadeildar verður lokuð til 31.júlí vegna sumarleyfa. 

Hafið það sem allra best og við sjáumst hress og kát í ágúst.

Kær kveðja starfsfólk Fimleikadeildar Ármanns