Fimleikar
forsimynd

Ármenningar halda áfram að gera frábæra hluti. Í dag var tilkynnt að fimleikakona ársins sé Irina Sazonova og er þetta annað árið í röð sem hún hlýtur þennan titil. Við óskum henni innilega til hamingju með þetta frábæra fimleika ár sem er að baki.

Ira

http://fimleikasamband.is/index.php/homepage/frettir/item/962-fimleikafolk-arsins-2016

Mæðrastyrksnefnd
Fimleikadeild Ármanns ætlar að bjóða upp á hóp í almennum fimleikum með áherslu á hópfimleika fyrir stelpur fæddar 2008-2009.

Við byrjum miðvikudaginn 4. janúar og eru tímarnir á mánudögum og miðvikudögum klukkan 17:00-18:30 og á sunnudögum klukkan 11:00-12:30.

Önnin stendur yfir til 28. maí og verðið er 80.350,-

Æft er í fimleikasal Ármanns við Engjaveg 7.

Skráning er á armenningar.felog.is eða með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir nánari upplýsingar.