Fimleikar
hpmynd 2021 1
Mæðrastyrksnefnd
Fimleikadeild Ármanns ætlar að bjóða upp á hóp í almennum fimleikum með áherslu á hópfimleika fyrir stelpur fæddar 2008-2009.

Við byrjum miðvikudaginn 4. janúar og eru tímarnir á mánudögum og miðvikudögum klukkan 17:00-18:30 og á sunnudögum klukkan 11:00-12:30.

Önnin stendur yfir til 28. maí og verðið er 80.350,-

Æft er í fimleikasal Ármanns við Engjaveg 7.

Skráning er á armenningar.felog.is eða með því að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir nánari upplýsingar.

Af óviðráðanlegum ástæðum fellur 60+ leikfimin niður í dag þriðjudag. 

Kveðja,

Ragna Þyrí

Við bjóðum upp á fullorðinsfimleika á haustönn 2016. Tímarnir verða á mánud. -miðvd.- og fimmtudögum frá 20.00-21.30. Aldurinn er 18+ og æfingar eru í glæsilegum fimleikasal Ármanns. Uppbyggingin er þrek og teygjur og svo almennar fimleika æfingar. Æfingar byrja mánudaginn 5. Sept. og er skráning á armenningar.is. Verð 48.000,- til áramóta.

Siggi og Nonni gerðu þessa frábæru auglýsingu sem ég mæli með að allir kíkji á.Þjálfarar eru: Sigurður Andrés og Jón Sigurður.