Fimleikar
armann fimleikar
Fimleikadeild Ármanns auglýsir eftir yfirþjálfara.  Um er að ræða 100% stöðu hjá deildinni.  

 

Þekking á fimleikum, námskeið í fimleikaþjálfun frá FSÍ og dómararéttindi er kostur.

Framúrskarandi

Nánar:

Frábær árangur Ármenningar á bikarmóti 4. og 5 þreps í fimleikum

Um liðna helgi var haldið Bikarmót í 4.og 5. Þrepi kk. og kvk. Ármenningar sendu samtals 7 lið til keppni og náðu liðin alveg frábærum árangri.  

Úrslitin voru þessi:

 

4. þrep kvk. lið A

Nánar:

Hægt er að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hafa samband í síma 412-7412.

Nánar:

Aðalfundur Fimleikadeildar Ármanns verður haldin 1.mars kl 20:30 í hátíðarsal Laugabóls. 

Dagskrá fundar samkvæmt lögum félagsins.