Fimleikar
hpmynd 2021 1

Helgina 30-1. desember fer fram aðventumót Fimleikdadeildar Ármanns, mótið skiptist í 6 hluta.

Hér má sjá hópalista og skipulag helgarinnar:

Hér má sjá skipulag 5. og 4. þreps karla og kvenna sem haldið verður í fimleikasal Ármanns helgina 2-3. nóvember:

Nafnalisti KK.

Nafnalisti KVK.

Fimleikadeild Ármanns verða með parkour æfingar í sumar fyrir 9 til 11 ára börn.

Í boði er:

Vika 1 - 11-14 júní – 7600,-

Vika 2 – 18-21 júní – 7600,-

Vika 3 – 24-28 júní – 9500,-

Vika 4 – 1-5 júlí – 9500,-

Vika 5- 8-12 júlí – 9500,-

Vika 6 – 6-9 ágúst – 7600,-

Vika 7 – 12-16 ágúst – 9500,-

Æfingar verða frá klukkan 11:00 – 14:00 og þjálfarar eru Hilmar og Ellert.

Skráning er inn á:  https://armenningar.felog.is/

Fimleikadeild Ármanns boðar til aðalfundar þriðjudaginn 12. mars kl. 19:30 í Ármannsfelli. Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

  • Formaður kynnir skýrslu um störf deildarinnar á liðnu starfsári
  • Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til samþykkis
  • Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár til samþykkis
  • Kosning í stjórn
  • Kosnir fimm fulltrúar á aðalfund félagsins
  • Kosnir þrír varamenn
  • Önnur mál

Aðventumót Ármanns var haldið um helgina og vill fimleikadeild Ármanns þakka öllum sem að mótinu komu kærlega fyrir.

Hér má sjá úrslit helgarinnar.

 

tps://static.xx.fbcdn.net/images/emoji.php/v9/f7/1/16/1f384.png");">🎄

Hjá fimleikadeild eru laus pláss fyrir börn fædd 2016 í krílafimleika á laugardagsmorgnum klukkan 9:00-9:50.

Skráning fer fram á https://armenningar.felog.is/ - kríli (3-5 ára) skráning biðlista, haustönn 2018. En það fara allir inn á biðlista og svo er raðað inn í hópa.

Upplýsingar eru á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.