Fimleikar
forsimynd

Um helgina fór fram Íslandsmót í áhaldafimleikum. Ármenningar áttu sjö keppndur á mótinu, en Irina Sazonova, Dominiqua Alma Belanyi, Sigrún Margrét Sigurðardóttir og Thelma Rún Guðjónsdóttir kepptu í fullorðinsflokki, Ingunn Ragnarsdóttir í unglingaflokki og þeir Jónas Ingi Þórisson og Atli Snær Valgeirsson í unglingaflokki.4

Ármannsmót í frjálsum æfingum 1, 2 og 3 Þrepi kvk og frjálsum æfingum og 3 þrepi KK, var haldið 20. mars síðastliðinn.

Hér er hægt að sjá úrslitin.

 

Fimleikadeild Ármanns boðar til aðalfundar mánudaginn 26.mars kl. 20:00 í hátíðarsal Laugabóls.

Dagskrá fundarins er svohljóðandi:

  • Formaður flytur skýrslu um störf deildarinnar á liðnu starfsári
  • Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til samþykkis
  • Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár til samþykkis
  • Kosning í stjórn
  • Kosnir fimm fulltrúar á aðalfund félagsins
  • Kosnir þrír varamenn
  • Önnur mál

Ármannsmót í 4. og 5. Þrepi kk. og kvk. var haldið 28. febrúar síðastliðinn. Hér er hægt að sjá úrslitin.

4. og 5. þrep KK.

4. og 5. þrep KVK.

1

Ný staðsetning: Ármannsheimilið. Engjavegi 7.

RIG 2018 version2 MIDI

Hello Kitty mót Gróttu.

Yfir 40 keppendur frá fimleikadeild Ármanns tóku þátt í Hello Kitty móti sem haldið var í Gróttu um síðustu helgi. Hello Kitty mótið er haldið árlega og kepptu Ármanns stúlkurnar í 6. þrepi og 5. þrepi létt. Stúlkurnar stóðu sig með prýði, sýndu glæsilega takta og eru reynslunni ríkari eftir helgina.

Fimleikadeild Ármanns þakkar fimleikadeild Gróttu fyrir vel heppnað og skipulagt mót.27145284 888189138014456 230450271 o