Judo
armann judo2

Æfingar Júdódeildar hefjast mánudaginn 3.september. Við ætlum að brydda upp á nýjung fyrir krakkana í hverfinu og bjóða upp á æfingar fyrir 1.-4. bekk kl. 15:00-16:00 á mánudögum og miðvikudögum (U4F). Þá geta þessir krakkar tekið frístundarútuna til okkar og er þetta nýjung sem við vonumst til að fái góð viðbrögð. Síðasta vor gerðum við tilraun með sérstakar æfingar fyrir börn af pólskum uppruna á aldrinum 5-9 ára sem tókst með eindæmum vel og því munum við halda áfram með þær æfingar (U4P). Að öðru leyti verður dagskráin svipuð og síðustu ár.

Hægt er að sjá æfingatöfluna með því að smella hér.

""""""""""