Judo
armann judo2
Júdódeild Ármanns boðar til aðalfundar laugardaginn 2. mars kl. 13:00 í Ármannsfelli. Dagskrá fundarins er svohljóðandi:
  • Formaður kynnir skýrslu um störf deildarinnar á liðnu starfsári
  • Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til samþykkis
  • Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár til samþykkis
  • Kosning í stjórn
  • Kosnir fimm fulltrúar á aðalfund félagsins
  • Kosnir þrír varamenn
  • Önnur mál