Æfingar körfuknattleiksdeildar hefjast mánudaginn 4.september. Æfingar fyrir 1-4. bekk verða einnig í boði í Langholtsskóla í haust og er það nýjung sem við bindum miklar vonir við. Undanfarin ár hafa æfingar eingöngu verið í Laugarnesskóla og Íþróttakennaraháskóla Ísland en núna bætist Langholtsskóli við.
Hægt er að sjá æfingatöfluna með því að smella hér.
Opnað hefur verið fyrir skráningar á armenningar.felog.is.