Kraftlyftingar
armann kraftlyftingar
Kraftlyftingakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni 29. janúar en keppt var í klassískum kraftlyftingum (án búnaðar). Sterkustu Íslendingarnir mættu þar kraftlyftingafólki á

Nánar:

Föstudaginn 16. des. 2016 kl.16 ætla Kraftlyftingadeild og Lyftingadeild Ármanns sameiginlega að halda Jólamót Ármanns í alhliða lyftingum með nýstárlegum hætti í æfingasal félaganna í Djúpinu,

Nánar:

Ekki óraði mig mig fyrir því þegar renglulegur 16 ára gutti vatt sér að mér á Íslandsmóti í kraftlyftingum 2009 og kynnti sig, að hann ætti eftir að verða einhver mesti afreksmaður Íslandssögunnar.

Nánar:

Júlían á pall á sínu fyrsta fullorðinsmóti.

Júlían JK Jóhannsson, sem varð heimsmeistari unglinga í kraftlyftingum fyrr á árinu, keppti í nóv. á sínu fyrsta fullorðinsmóti, HM í opnum flokki í Orlandi í Florida.

Júlían hafnaði í 5. sæti eftir

Nánar: