Æfingagjöld
Æfingagjöld eru 40.000 krónur á ári. Innifalin er þjálfun, eitt keppnisgjald og aðgangur að sundlaugum Reykjavíkur.